Við hverju má búast þegar þú tekur inn Bimuno®?

 

Dagur 1-3: Þegar þú tekur inn Bimuno í fyrsta skipti tekur það um 3 daga fyrir bífídóbakteríurnar (góðu bakteríurnar í þörmunum) að nýta trefjarnar og með því örvast vöxtur þeirra .

Dagur 4-7: Þú gætir fundið fyrir garnagauli og hreyfingum í meltingarveginum. Þetta er góðs viti þar sem það stafar af því að Bimuno er byrjað að hafa áhrif á og færa til betri vegar þarmaflóruna þína.

Dagur 8-14: Þarmaflóran þín hefur nú tekið góðum breytingum og Bimuno sér til þess að fæða, örva vöxt og viðhalda góðu bakteríunum.

Eftir 14 daga: Ekki hætta inntöku á Bimuno eftir 14 daga. Gerðu Bimuno hluta af þinni daglegu fæðu- og bætiefna inntöku og haltu áfram að fæða, næra og þar með viðhalda góðri þarmaflóru sem hefur góð áhrif á þína heildar heilsu.

Notkunarleiðbeiningar: 1 skammtapoki á dag fyrir alla yfir 4 ára. Ef þú ert með viðkvæman maga má taka hálfan poka í 7-10 daga og ef þolist vel auka í heilan skammtapoka daglega. Hver pakkning inniheldur mánaðarskammt (30 stk). Bimuno má leysa upp í hvers kyns vökva (heitan eða kaldan) eða strá yfir mat, grauta, í þeytinga o.fl.