Vísindin á bak við Bimuno
Vísindin á bakvið Bimuno Rannsóknir hafa sýnt fram á að hægt er að hafa áhrif á þarmaflóruna með inntöku góðgerla (e. probiotics) baktería. Áhrif inntöku á forgerla (e. prebiotic) trefjum...
Vegna breytts rekstrafyrirkomulags mun netverslunin hætta á næstunni. Af því tilefni gefst notefnum Bimuno á Íslandi einstök kjör meðan birgðir endast. 10 stk. kassi á 50 % afslætti.
90 daga skammtur á 35 % afslætti!
Meðan birgðir endast.
Betri Melting
Bimuno® er einstakt fæðubótarefni sem inniheldur forgerla (e. prebiotics) og styður við heilbrigða þarmaflóru. Það inniheldur galaktósa fjölsykrur (e. galactooligosaccharides, GOS) sem eru unnar úr laktósa.
Byrjaðu þína vegferð að betri meltingu og þarmaheilsu með verðlauna fæðubótarefninu Bimuno DAILY® strax í dag.
Bimuno er forgerla fæðubótarefni sem er hannað með það að leiðarljósi að styðja við góða þarmaheilsu. Forgerla fæðubótarefni virkar sem fæða og nærir “góðu gerlana” í meltingarveginum þínum og í framhaldi af því örvar vöxt þeirra. Stuðlar þannig að jafnvægi þarmaflórunnar og góðu gerlunum fjölgar.
Fæðubótarefni sem byggir á vísindum
Bimuno® forgerla vörurnar voru þróaðar út frá umfangsmiklu rannsóknarverkefni sem hófst árið 2007 í Reading háskólanum í Bretlandi. Síðan þá hefur Bimuno® orðið ein mest rannsakaða forgerla vara heims og styðja yfir 90 ritrýndar vísindagreinar góð áhrif vörunnar. Bimuno® var þróað með það að markmiði að sérstaklega miða að því að fæða, næra og örva góðu bakteríurnar í neðri hluta meltingarvegarins, þá sérstaklega bífídóbakteríur.
Þúsundir velja Bimuno®
Ekki einungis taka okkar orð fyrir ágætum Bimuno. Notendur víða um heim hafa mælt með vörunni og á síðunni Trustpilot má finna yfir 3000 frásagnir og meðmæli og fær varan “Framúrskarandi” (e. excellent) sem einkunn. Ef þú ert að meta hvort þú eigir að hefja þína vegferð í átt að betri meltingarvegs heilsu, þá gæti hjálpað að lesa frásagnir annara og hvernig Bimuno® hefur hjálpað þeim. https://www.bimuno.com/about-bimuno/customer-reviews/
Bimuno er fáanlegt í netverslun á sérstökum kjörum ef verslaðar eru þrjár pakkningar eða í áskrift.
Smásölustaðir eru eftirfarandi
Lyfjabúðir; Lyfja, Lyf og Heilsa, Apótekarinn, Lyfjaver/Heilsuver, Efstaleitisapótek, Lyfjabúrið, Lyfjaval (m.a. bíla-apótekin), ÍslandsApótek, Apótek Suðurnesja, Akureyrarapótek, Urðarapótek, Reykjavíkurapótek, Rimaapótek
Hagkaup; Skeifunni, Smáralind, Garðabæ, Kringlunni, Eiðistorgi
Bimuno forgerla vörurnar voru þróaðar út frá umfangsmiklu rannsóknarverkefni sem hófst árið 2007 í Reading háskólanum í Bretlandi.
Síðan þá hefur Bimuno® orðið ein mest rannsakaða forgerla vara heims og styðja yfir 90 ritrýndar vísindagreinar góð áhrif vörunnar. Bimuno® var þróað með það að markmiði að sérstaklega miða að því að fæða, næra og örva góðu bakteríurnar í neðri hluta meltingarvegarins, þá sérstaklega bifídóbakteríur.
Flestir kannast við orðið góðgerlar (e. prebiotics) en bífídóbakteríur eru góðgerlar og stór hluti þarmaflórunnar og stuðla að framleiðslu og upptöku vítamína og næringarefna í neðri hluta meltingarvegar.
Góðu bakteríurnar eins og bífídó hjálpa ekki aðeins með meltingu heldur geta einnig haft áhrif á mörg mikilvæg svið líkams- og heilastarfsemi. Sem dæmi, vissir þú að “góðu” bakteríurnar í meltingarveginum stuðla að öflugu ónæmiskerfi, en um 70 % af ónæmiskerfinu er einmitt staðsett í meltingarveginum.
Bimuno hefur unnið til fjölda verðlauna og var nýlega valin vara ársins af starfsfólki apóteka í Bretlandi (e. Pharmacy product of the year -assistants choice 2021).